Hér er lýst staðháttum og örnefnum í Kollsvík. Örnefnaskráin hér á síðunni hefur beina skírskotun í rafræna örnefnakortið (hlekkur á upphafssíðu). Hér eru kaflar um strandlengjuna, fuglalíf, vötn og tjarnir. Þá er hér skemmtileg leiðarlýsing Ingvars frá Kollsvík, um leiðir milli Kollsvíkur og Breiðavíkur. Hér eru tvær ritgerðir um kenningar í náttúrufræði sem upprunnar eru af rannsóknum í Kollsvík; um frostgíga og samband skollakopps og landrofs. Fleiri efnisflokkar eru væntanlegir.