Uppdrátturinn sýnir það svæði í Kollsvíkurveri sem verbúðir stóðu á, ofan lendingarinnar.  Ekki eru sýndir steinbítsgarðar eða önnur mannvirki norðar.  Valdimar Össurarson endurgerði uppdrátt Gunnars Össurarsonar og Össurar Guðbjartssonar frá 1963 og bætti inn fyrirliggjandi upplýsingum um síðustu íbúa búðanna.

verid teikning 1

Leita