Regína Hrönn Ragnarsdóttir hefur skrifað ferðablogg fyrir vefinn Guide to Iceland, þar sem erlendu ferðafólki er veitt vönduð leiðsögn um skoðunarverða staði víðsvegar um landið.  Hún var á ferð í Kollsvík og skrifaði ágætan pistil um staðinn með góðum myndum.  Takk fyrir það Regína Hrönn og vefstjórar.  Þar sem enn er ekki búið að skrifa erlenda síðu á kollsvíkurvefinn er rétt að benda enskumælandi fólki á þennan ágæta vef.  Slóðin er:

https://guidetoiceland.is/connect-with-locals/regina/a-visit-to-kollsvik-cove-in-the-westfjords-the-smallest-settlement-in-iceland-1

Above is a link to an interesting description i english, from a visitor to Kollsvik; Regina Hrönn Ragnarsdóttir.

Leita