Fróðleikur um Kollsvík

- staðhætti, sögu og fleira

Staðhættir og náttúra - Byggð og atvinnusaga - Mannlíf og frásagnir - Menning og minjar

Kollsvíkursíðan aukin og endurbætt

Eins og sjá má hefur vefurinn kollsvik.is fengið nokkra andlitslyftingu.  Um nokkurn tíma hefur verið fyrirhugað að gera á honum ýmsar breytingar um leið og sett verður inn efni sem safnast hefur fyrir.  Að lokum varð niðurstaðan sú að leggja af fyrra kerfi og setja upp nýtt vefsvæði frá grunni, sem betur hentar átthaga- og upplýsingasíðu sem þessari. 

Meira ...