Fróðleikur um Kollsvík

- staðhætti, sögu og fleira

Staðhættir og náttúra - Byggð og atvinnusaga - Mannlíf og frásagnir - Menning og minjar

Guide to Iceland, vönduð umfjöllun um Kollsvík

Regína Hrönn Ragnarsdóttir hefur skrifað ferðablogg fyrir vefinn Guide to Iceland, þar sem erlendu ferðafólki er veitt vönduð leiðsögn um skoðunarverða staði víðsvegar um landið.  Hún var á ferð í Kollsvík og skrifaði ágætan pistil um staðinn með góðum myndum.  Takk fyrir það Regína Hrönn og vefstjórar.  Þar sem enn er ekki búið að skrifa erlenda síðu á kollsvíkurvefinn er rétt að benda enskumælandi fólki á þennan ágæta vef.  Slóðin er:

https://guidetoiceland.is/connect-with-locals/regina/a-visit-to-kollsvik-cove-in-the-westfjords-the-smallest-settlement-in-iceland-1

Above is a link to an interesting description i english, from a visitor to Kollsvik; Regina Hrönn Ragnarsdóttir.